fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Guðfræðingur ákærður fyrir hatursorðræðu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. nóvember 2016 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál guðfræðingsins Jóns Vals Jenssonar verður þingfest í Héraðsdómir Reykjavíkur á föstudag. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært átta manns fyrir hatursorðræðu en það voru Samtökin ’78 sem kærðu þá í apríl á síðasta ári. Þeirra á meðal er Jón Valur. RÚV greinir frá þessu.

Jón Valur er ákærður fyrir þrjár bloggfærslur sem hann skrifaði í apríl. Í ákærunni segir að ummælin hafi falið í sér háð, rógburð og smánun á opinberum vettvangi í garð ótiltekins hóps manna vegna kynhneigðar og kyvitundar þeirra. Færslurnar vörðuð fræðslu fulltrúa Samtakanna ’78 í grunnskólum.

RÚV hefur eftir Jóni að ákæran sé tilhæfulaus með öllu. Hann væri hneykslaður því ekkert í skrifum hans mætti flokka sem hatursorðræðu.

Pétur Gunnlaugsson, útvarpsstjóri á Útvarpi sögu, er einnig á meðal ákærðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti
Fréttir
Í gær

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fréttir
Í gær

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“
Fréttir
Í gær

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“