fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Fréttir

Hrefnuútgerð skilar tapi

IP útgerð í Garðabæ var rekin með 7,5 milljóna tapi í fyrra

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. nóvember 2016 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvalveiðifyrirtækið IP útgerð ehf. var rekið með 7,5 milljóna króna tapi í fyrra. Það ár veiddu starfsmenn þess 29 dýr. Afkoman var þá örlítið lakari en árið 2014 þegar reksturinn skilaði 6,7 milljóna tapi.

IP útgerð er í eigu Höllu Hallgeirsdóttur en eiginmaður hennar Gunnar Bergmann Jónsson hefur stundað hrefnuveiðar í rúman áratug. Síðustu ár hefur fyrirtæki þeirra gert út skipið Hrafnreyður KÓ-100 en bókfært virði þess var 5,5 milljónir í árslok 2015. Aðrar eignir félagsins, sem er skráð í Garðabæ, námu þá 848 krónum en skuldirnar samtals 22,5 milljónum.

Félag Höllu var eitt tveggja fyrirtækja sem stunduðu hrefnuveiðar síðasta sumar. Gunnar sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar þann 2. september síðastliðinn að starfsmenn útgerðarinnar hefðu veitt 46 dýr í sumar. Aukin eftirspurn og léleg aflabrögð hafa leitt til þess að flytja hefur þurft hrefnukjöt hingað til lands. Vörur útgerðarinnar eru seldar í verslunum hér á landi en hjónin eiga einnig félagið IP dreifing ehf. Það var rekið með 265 þúsunda króna hagnaði í fyrra og átti þá eignir upp á 30 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjöldi fólks varð strandaglópar í Búdapest þegar flug Wizz air féll niður – Maður í hjólastól lofar viðbrögð Íslensku Klíníkurinnar

Fjöldi fólks varð strandaglópar í Búdapest þegar flug Wizz air féll niður – Maður í hjólastól lofar viðbrögð Íslensku Klíníkurinnar
Fréttir
Í gær

Costco reiknar ekki með að „heimsendafatan“ verði til sölu hérlendis – Aðeins ákall neytenda gæti breytt því

Costco reiknar ekki með að „heimsendafatan“ verði til sölu hérlendis – Aðeins ákall neytenda gæti breytt því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strandamenn óhamingjusamastir en Skagfirðingar ánægðastir með lífið

Strandamenn óhamingjusamastir en Skagfirðingar ánægðastir með lífið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Datt illa í vinnunni og slasaðist – Var handtekinn í kjölfarið þegar upp komst að hvorki dvalar- né atvinnuleyfi var til staðar

Datt illa í vinnunni og slasaðist – Var handtekinn í kjölfarið þegar upp komst að hvorki dvalar- né atvinnuleyfi var til staðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umboðsmaður Alþingis skipar lögreglu að afhenda Tómasi sjálfsvígsbréf sonar hans – Neita að afhenda það

Umboðsmaður Alþingis skipar lögreglu að afhenda Tómasi sjálfsvígsbréf sonar hans – Neita að afhenda það
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tæknibilun í vírusvarnarhugbúnaði virðist hafa valdið ringulreið á heimsvísu – „Jæja, þá kemst maður kannski ekki heim“

Tæknibilun í vírusvarnarhugbúnaði virðist hafa valdið ringulreið á heimsvísu – „Jæja, þá kemst maður kannski ekki heim“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Neyðarleg rangfærsla á versta tíma og ráðuneytið svarar ekki spurningum um málið

Neyðarleg rangfærsla á versta tíma og ráðuneytið svarar ekki spurningum um málið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn lítillega slasaður eftir sprengingu í Leifsstöð

Einn lítillega slasaður eftir sprengingu í Leifsstöð