fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

David Bowie er látinn

Lést í nótt eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein

Ritstjórn DV
Mánudaginn 11. janúar 2016 07:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski tónlistarmaðurinn David Bowie er látinn. Bowie var einn allra þekktasti tónlistarmaður heims en tilkynnt var um andlát hans á Twitter fyrir skemmtu.

Þar segir að Bowie hafi látist í gær eftir 18 mánaða baráttu við krabbameina. Bowie var 69 ára gamall þegar hann lést.

Bowie hét réttu nafni David Robert Jones og var afar farsæll tónlistarmaður á síðari hluta síðustu aldar. Á meðal þekktra laga hans má meðal annars nefna: Ziggy Stardust, Young Americans, Heroes og Fame.

Alls gaf Bowie út 25 plötur. Sú síðasta, Blackstar, kom út fyrir um viku síðan, eða á 69 ára afmæli hans. Þá lék Bowie í nokkrum kvikmyndum á ferli sínu.

//platform.twitter.com/widgets.js

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=XXq5VvYAI1Q?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dóra Björt hjólar í Sjálfstæðisflokkinn – „Ég var að vona að við værum komin lengra en þetta“

Dóra Björt hjólar í Sjálfstæðisflokkinn – „Ég var að vona að við værum komin lengra en þetta“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Finna vel fyrir skjálftum í Grindavík en þar eru átta sem neita að fara

Finna vel fyrir skjálftum í Grindavík en þar eru átta sem neita að fara
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ráðleggja Evrópubúum að birgja sig upp – Óttast neyðarástand

Ráðleggja Evrópubúum að birgja sig upp – Óttast neyðarástand
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Pútín hefur sett „samningaleikhús“ í gang – Það er í 5 hlutum og Trump kom til sögunnar í öðrum hluta

Pútín hefur sett „samningaleikhús“ í gang – Það er í 5 hlutum og Trump kom til sögunnar í öðrum hluta
Fréttir
Í gær

Veittust að manni í þvottahúsinu við Grettisgötu – „No Police! No Police!“

Veittust að manni í þvottahúsinu við Grettisgötu – „No Police! No Police!“
Fréttir
Í gær

Snorri spyr hvort þetta sé í alvörunni umdeild skoðun fámenns hóps – „Hér er talað eins og við séum örlítill grenjandi minnihluti“

Snorri spyr hvort þetta sé í alvörunni umdeild skoðun fámenns hóps – „Hér er talað eins og við séum örlítill grenjandi minnihluti“