fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fókus

Bergþór og Hanna Rún eru glæsilegt par

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 18. febrúar 2018 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bergþór Pálsson barítónsöngvari og Hanna Rún Basev Óladóttir atvinnudansari verða danspar í Allir geta dansað.

Þættirnir sem eru íslensk útgáfa af þáttunum Dancing with the Stars byrja þann 11. mars næstkomandi á Stöð 2.

„Spennandi tímar framundan. Dancing with the stars á Íslandi !!!!! ALLIR GETA DANSAÐ! ÞETTA VERÐUR GEGGJAÐ!!! Ég gæti ekki verið ánægðari með nýja dansherrann minn, þvílíkur snillingur, gleðin og orkan !!! Við getum ekki beðið eftir að stíga á svið í beinni á stöð 2 þann 11. mars og dansa,“ segir Hanna Rún á Facebooksíðu sinni.

Á meðal annarra sem taka munu þátt eru Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi og kírópraktor og Lóa Pind Aldísardóttir sjónvarpskona.

Sjá einnig: Ebba hreppir Javi og Sölvi og Ástrós ætla að massa þetta saman

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Í gær

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Augnablikið sem Jóna Hrönn mun aldrei gleyma – „Þá ligg ég alveg flóandi í tárum“

Augnablikið sem Jóna Hrönn mun aldrei gleyma – „Þá ligg ég alveg flóandi í tárum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hvetur fólk til að hreinsa af vinalistanum – Þetta er fólkið sem þú ættir að losa þig við

Hvetur fólk til að hreinsa af vinalistanum – Þetta er fólkið sem þú ættir að losa þig við