fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Kim og North West sitja fyrir saman í fyrsta sinn

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. ágúst 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mæðgurnar Kim Kardashian og North West, fjögurra ára, eru á forsíðu tímaritsins Interview, auk 18 mynda seríu inni í blaðinu. Þetta er í fyrsta sinn sem mæðgurnar sitja fyrir saman í opinberri myndatöku.

Myndirnar eru í stíl sjötta áratugarins og Kim bregður sér í líki Jackie Kennedy Onassis, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, bæði í hágreiðslu, förðun og fatastíl, sem er mun virðulegri en aðdáendur Kim eiga að venjast. Á forsíðunni klæðist Kim klassískum hvítum kjól frá H&M. Ljósmyndari er Steven Klein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“