fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fókus

Beta tilnefnd til verðlauna fyrir Deadpool 2

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 20:30

Elísabet í faðmi Deadpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndaklippari er tilnefnd til verðlauna Félags amerískra kvikmyndaklippara, America Cinema Editors, fyrir kvikmyndina Deadpool 2.
Verðlaunahátíðin sem kallast Eddie verðlaunin fer fram 1. febrúar í 69. sinn.
 
Beta er tilnefnd í flokki bestu klippingar dramatískrar kvikmyndar í fullri lengd, ásamt Craig Alpert og Dirk Westervelt. Auk Deadpool 2 eru tilnefndir klipparar kvikmyndanna A Star is born, Bohemian Rhapsody, First man, Incredibles 2, Isle of Dogs, Roma, Spider-Man, Vice og fleiri.
Deadpool 2 er framhaldsmynd um andhetjuna Deadpool, sem Ryan Reynolds leikur af stakri snilld. Fyrri myndin kom út árið 2016 og naut mikilla vinsælda, Deadpool 2 kom út í fyrra og naut einnig mikilla vinsælda. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um fleiri myndir að svo stöddu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýliðar ársins með nýtt lag

Nýliðar ársins með nýtt lag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur og finnst þetta skrýtið“

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur og finnst þetta skrýtið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjarna frá tíunda áratugnum býr í bílnum sínum

Stórstjarna frá tíunda áratugnum býr í bílnum sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kærasta Jennifer líður eins og þriðja hjólinu – Setur úrslitakosti eftir að Ben Affleck fór yfir strikið

Kærasta Jennifer líður eins og þriðja hjólinu – Setur úrslitakosti eftir að Ben Affleck fór yfir strikið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig í fyrsta skipti um ástarsambandið sem hefur verið á allra vörum

Opnar sig í fyrsta skipti um ástarsambandið sem hefur verið á allra vörum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gróflega misboðið yfir nýjum þáttum Meghan Markle – „Hver gerir svona?“

Gróflega misboðið yfir nýjum þáttum Meghan Markle – „Hver gerir svona?“