fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Mynd dagsins: Klúðraði WOW air fagnaðarlátunum ?

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 6. desember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW air birti fyrir stuttu myndir á Twitter-síðu sinni þar sem flugfélagið fagnar fyrsta beina fluginu til Nýju-Delhí í Indlandi. Skúli Mogensen forstjóri WOW air er þar ásamt fríðu föruneyti áhafnar flugvélarinnar.

Stefán Pálsson vakti hins vegar athygli á því á Twitter-síðu sinni að WOW air hefði trúlega ruglast aðeins í gleðinni og flaggað röngum fána. „Skemmtilegt að WOW air fagni fyrsta flugi til Indlands og flaggi írska fánanum.“

Fljótt á litið eru fánarnir eins, þar sem þeir skarta sömu litum, en þó annar litunum lárétt og hinn lóðrétt. Indverski fáninn ber auk þess merki, meðan sá írski gerir það ekki.

Indverski fáninn
Írski fáninn

Eins og sjá má veifa flugfreyjurnar írska fánanum, en ekki þeim indverska. Myndin hefur verið fjarlægð af Twitter-síðu WOW air, en ekki áður en náðist að vista hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?