fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Bíóhornið: Lisbeth Salander snýr aftur – Taktu þátt í skemmtilegum bíóleik!

Fókus
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisbeth Salander, hin vinsæla sögupersóna úr Millenium-bókaflokknum eftir Stieg Larsson, snýr aftur á skjáinn í myndinni, The Girl in the Spider’s Web.

Leikkonan Claire Foy, sem hlaut Golden Globe-verðlaun fyrir leik sinn í The Crown, fer með aðalhlutverkið í myndinni en leikstjórinn Fede Alvarez (Evil Dead, Don’t Breathe) leikstýrir.

Í Bíóhorni vikunnar er bæði farið yfir nýjustu kvikmynd Millenium-seríunnar ásamt splunkunýrri útgáfu af fýlupúkanum Trölla sem stelur jólunum.

Einnig býðst áhorfendum og lesendum tækifæri til þess að vinna tvo boðsmiða á The Girl in the Spider’s Web auk bókarinnar Það sem ekki drepur mann, sem myndin er byggð á.

 

[videopress 4AkiFKHV]

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“