fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Aðstandendur og vinir minnast Elínar Helgu – „Þú snertir svo mörg líf á þessum stutta tíma sem þú varst með okkur“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 9. nóvember 2018 07:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Helga Hannesdóttir lést langt fyrir aldur fram 21. október síðastliðinn, hún var þrítug. Elín Helga lét eftir sig tvö ung börn 

„Elsku fallega Elín, með sitt geislandi bros og fallega hlátur kvaddi þennan heim allt of snemma. Þeir sem þekktu hana vita að hún var hrókur alls fagnaðar, virk í félagslífinu og svo dugleg að hópa saman fólki og skipuleggja eitthvað skemmtilegt. Hún skilur eftir sig 2 ung börn sem voru augasteinarnir hennar og ákveðið hefur verið að stofna styrktarreikning fyrir þau,“ skrifaði Aníta Magnúsdóttir, vinkona Elínar Helgu um vinskap þeirra á Facebook.

Útför Elínar fór fram 7. nóvember. Daginn áður birti Aníta fallegt minningarmyndband á YouTube um Elínu Helgu. Fyrst með myndum af henni, vinum og ættingjum, og síðan kveðjur til hennar.

Aníta gaf Fókus góðfúslegt leyfi til að birta myndbandið.

Þeir sem vilja sýna samhug og leggja fjölskyldunni lið eru hvattir til að leggja inn á reikninginn. Reikningsnúmerið er á nafni Guðrúnar, móður Elínar.

Kennitala: 130351-4849, rknr. 565-14-120443.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“