fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Svala Björgvins opinberar nýja elskhugann

Fókus
Sunnudaginn 30. september 2018 11:04

Gauti og Svala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Svala Björgvins birti á Instagram mynd af sér og nýja kærastanum á góðri stundu. Sá heppni heitir Guðmundur Gauti Sigurðarson, alltaf kallaður Gauti. DV veit ekki frekari deili á manninum, aðrar en þær að hann er líklega einn heppnasti maður landsins.

Nokkur aldursmunur er á parinu en Svala er fædd árið 1977 en Gauti er fæddur árið 1995.

Á dögunum var greint  frá því að Svala væri að ganga í gegnum skilnað við fyrrum eiginmann sinn, Einar Egilsson. Svala og Einar voru  kærustupar í tæpan aldarfjórðung en þau giftu sig með pomp og prakt í Landakotskirkju í júlí 2013. Þau hafa í gegnum tíðina starfað saman að tónlist og skipuðu meðal annars tríóið Steed Lord, ásamt Edda, bróður Einars.

 

Gauti og Svala á góðri stund
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“