fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Sjáðu hvernig Mark Wahlberg heldur sér í formi – Reyndu að leika þetta eftir

Fókus
Miðvikudaginn 12. september 2018 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó að leikarinn Mark Wahlberg sé orðinn 47 ára er hann að líkindum í betra formi en flestir yngri karlar. Wahlberg þarf líka að hafa fyrir því að vera í formi og óhætt er að segja að hann leggi sig allan fram við það.

Leikarinn deildi með fylgjendum sínum á Instagram hvernig dæmigerður dagur er hjá honum þegar hann er að koma sér í form. Það er skemmst frá því að segja að leikarinn fer í háttinn klukkan hálf átta á kvöldin og vaknar klukkan hálf þrjú á nóttinni. Hann æfir tvisvar á dag, fer í golf og borðar vel.

Hér að neðan má sjá dæmigerðan dag hjá leikaranum:

02:30 – Vaknar
02:45 – Bænastund
03:15 – Morgunmatur
03:40-05:15 – Fyrsta æfing dagsins
05:30 – Morgunhressing eftir æfingu
06:00 – Sturta
07:30 – Golf
08:00 – Snarl
09:30 – Lághitameðferð (e. Cryotherapy). Markmiðið er að liðka vöðva, minnka mögulegar bólgur og hraða brennslu.
10:30 – Snarl
11:00 – Fjölskyldustund/Fundir/Símtöl
13:00 – Hádegismatur
14:00 – Fundir/Vinna
15:00 – Börnin sótt í skólann
15:30 – Snarl
16:00 – Seinni æfing dagsins
17:00 – Sturta
17:30 – Kvöldmatur/Fjölskyldustund
19:30 – Háttatími

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birti óhugnanlegt myndband um „frábæra“ fyrrverandi eiginmanninn sem myrti hana stuttu síðar

Birti óhugnanlegt myndband um „frábæra“ fyrrverandi eiginmanninn sem myrti hana stuttu síðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið