Þetta er að einhverju leyti rétt en þó ekki öllu því netið er jú án landamæra ef út í það er farið.
Dreifisamningar milli landa koma í sumum tilfellum í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með íslensku sjónvarpi erlendis en rétt er að benda á að það er lítið mál að komast þar framhjá.
Lappari.com bendir á að einfaldasta leiðin til að geta horft á íslenskar útsendingar sé að nota Playmo.tv sem margir Íslendingar kannast við og hafa notað til að horfa á Netflix og Amazon Prime meðan þessar þjónustur voru ekki í boði á Íslandi. Samkvæmt heimsíðu Playmo er þetta einfalt og í mjög stuttu máli þá er þetta uppsetningarferli á þessa vegu:
Þá bæta þeir viða að 365 sjónvarp appið virki líka með því að nota Playmo.