fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

TÆKNI: Svona horfir þú á íslenska landsliðið á RÚV erlendis

Margrét Gústavsdóttir
Mánudaginn 18. júní 2018 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsmenn hafa margir hverjir fárast yfir því á ferðum sínum að geta ekki horft á íslenskar útsendingar af leikjum íslenska landsliðsins meðan þeir eru staddir erlendis.

Þetta er að einhverju leyti rétt en þó ekki öllu því netið er jú án landamæra ef út í það er farið.

Dreifisamningar milli landa koma í sumum tilfellum í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með íslensku sjónvarpi erlendis en rétt er að benda á að það er lítið mál að komast þar framhjá.

Lappari.com bendir á að einfaldasta leiðin til að geta horft á íslenskar útsendingar sé að nota Playmo.tv sem margir Íslendingar kannast við og hafa notað til að horfa á Netflix og Amazon Prime meðan þessar þjónustur voru ekki í boði á Íslandi. Samkvæmt heimsíðu Playmo er þetta einfalt og í mjög stuttu máli þá er þetta uppsetningarferli á þessa vegu:

  • Farðu inn á Playmo.tv og sláðu inn netfangið þitt til að hefja prufutímabil, hægt að nota þjónustuna án endurgjalds í 7 daga.
  • Síðan breytir þú DNS í tækinu sem þú ætlar að nota til að horfa með þessum leiðbeiningum en þær eru fyrir öll helstu stýrikerfi og tæki.
  • Þegar það er klárt þá ætti allt að vera komið, núna getur þú horft á RÚV í gegnum vefsíðuna þeirra eða með appi sem heitir RÚV spilari (Sarpurinn).

Þá bæta þeir viða að 365 sjónvarp appið virki líka með því að nota Playmo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“