fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. febrúar 2019 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United sigraði Chelsea í enska bikarnum í kvöld en liðin áttust við á Stamford Bridge.

Þeir Ander Herrera og Paul Pogba skoruðu mörk United sem hafði að lokum betur með tveimur mörkum gegn engu.

Stuðningsmenn United eru mjög hrifnir af Herrera en hann er með mikla ástríðu sem smitar út frá sér.

Eftir leikinn þá fór Herrera að Alexis Sanchez, liðsfélaga sínum og hrósaði honum fyrir innkomu sína.

Sanchez hefur verið í miklum vandræðum á Old Trafford en hann er launahæsti leikmaður liðsins eftir að hafa komið frá Arsenal í fyrra.

Herrera veit í hvernig vandræðum Sanchez hefur verið og talaði hann svo sannarlega upp eftir leikinn í kvöld.

Sanchez kom inná sem varamaður í leiknum í kvöld og var Herrera ánægður með hans frammistöðu eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool