fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

90 mínútur með Jóni Rúnari Halldórssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – FH, persónuníð, KSÍ og gervigras

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. nóvember 2018 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ristjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Næsti gestur þáttarins er formaður knattspyrnudeildar FH, Jón Rúnar Halldórsson.

Jón hefur lengi starfað fyrir FH, unnið þarf kraftaverk og byggt upp stórveldi í íslenskum fótbolta.

Nú þegar á móti blæs í Kaplakrika þarf að snúa taflinu við og telur Jón að það mun takast.

Hann hefur mátt þola mikið persónuníð vegna bygginar á knatthöll sem nú rís í Kaplakrika.

Hann hefur sterka skoðun á því sem KSÍ er að gera og á gervigrasi sem nú er að ríða sér völl sem aldrei fyrr.

Meira:
90 mínútur með Frey Alexanderssyni

Þátturinn er kominn í allar helstu hlaðvarpsveitur en þáttinn má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond