fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
433Sport

Jóhann Berg í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. maí 2018 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESPN velur Jóhann Berg Guðmundsson kantmann Burnley í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Um er að ræða lið ársins með leikmönnum frá liðum sem eru ekki í efstu sex sætunum.

Sex efstu liðin eru í sérflokki i deildinni þegar kemur að fjármunum.

Ekki nokkur maður fyrir utan efstu liðin hefur lagt upp jafn mikið af mörkum og Jóhann hefur gert.

,,Guðmundsson hefur lagt upp átta mörk í deildinni og það gefur honum sæti í liðinu frekar en Riyad Mahrez,“ sagði í umfjöllun ESPN.

Jóhann er að klára sitt annað tímabil með Burnley en frammistaða hans í ár hefur vakið mikla athygli.

Liðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hörmungar Strákanna okkar í Slóveníu – Fjölmiðlar óvægnir og eftirminnileg opna birtist í blaði DV

Hörmungar Strákanna okkar í Slóveníu – Fjölmiðlar óvægnir og eftirminnileg opna birtist í blaði DV
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þungt högg í maga Arsenal

Þungt högg í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar
433Sport
Í gær

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn
433Sport
Í gær

Leikmenn Brann tjá sig um ráðninguna á Frey

Leikmenn Brann tjá sig um ráðninguna á Frey
433Sport
Í gær

Guardiola mun ekki stöðva leikmann sinn á leið út um dyrnar

Guardiola mun ekki stöðva leikmann sinn á leið út um dyrnar
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum

Sláandi tölfræði Arsenal í síðustu leikjum