fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Jóhann Berg í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. maí 2018 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESPN velur Jóhann Berg Guðmundsson kantmann Burnley í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Um er að ræða lið ársins með leikmönnum frá liðum sem eru ekki í efstu sex sætunum.

Sex efstu liðin eru í sérflokki i deildinni þegar kemur að fjármunum.

Ekki nokkur maður fyrir utan efstu liðin hefur lagt upp jafn mikið af mörkum og Jóhann hefur gert.

,,Guðmundsson hefur lagt upp átta mörk í deildinni og það gefur honum sæti í liðinu frekar en Riyad Mahrez,“ sagði í umfjöllun ESPN.

Jóhann er að klára sitt annað tímabil með Burnley en frammistaða hans í ár hefur vakið mikla athygli.

Liðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson